Trú.is

Hin sönnu verðmæti

Hver eru hin sönnu verðmæti þessa lífs? Gull, silfur eða brons? Viska, hyggindi, hreinskilni, það að gæta breytni sinnar, lítillæti, hógværð, þolinmæði, langlyndi, kærleiki, von, virðing eða trú?
Predikun

Sunnudagur Drottins er

Það var hvíldardagur, Jesú var boðið í veislu hjá höfðingjum landsins. Ef til vill var það eins konar “messukaffi” eftir guðsþjónustuna í musterinu. En farísearnir voru guðhræddir menn og vildu fara eftir lögmálinu, - helst út í æsar.
Predikun

Heimsendir í nánd?

Gull, silfur, dramb, hroki, príl og stólar eru byggingarefni heimsenda í lífi fólks. Þegar menn verða rangeygir varðandi lífsgæðin smeygir dauðinn sér inn. Biblían bendir á varnir og betri leið.
Predikun

Starfsmaður skattstofunnar fylgir Jesú

Og þetta er kjarni máls. Jesús fór aldrei í manngreinarálit. Hann gerði sér aldrei neinn mannamun. Snobb, hégómi og einhver sérstök virðing fyrir einhverjum eða einhverju sem heimurinn taldi virðingarvert var ekki til í hugsun hans og lífsafstöðu.
Predikun

Morgunkorn og myndsímar

Og þegar stórfyrirtækið Síminn hf.hefur dregið íslenskan almenning upp úr sófanum og inn í loftsalinn, þangað sem kristið fólk hefur sótt styrk og næringu í sorg og gleði um aldir,þá er bikarnum lyft og síminn er helgaður,síminn sem breyta mun heiminum.
Predikun

Erindi á okursíðuna

Ég ætla að deila þeirri tilfinningu með ykkur kæru kirkjugestir að stundum líður mér eins og ég hafi álpast inn í tímavél einhvern tímann á kyrrstöðuskeiði síðasta áratugar og rankað við mér í fjarlægri framtíð.
Predikun

Áttu vini eða bara kunningja?

Því stundum verður mönnum á. Styrka hönd þeir þurfa þá, þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert. Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig. Traustur vinur - getur gert – kraftaverk.
Predikun

Er leyfilegt að tala við börn í hversdeginum

Við lifum á spennandi breytingatímum, þar sem menningarstraumar mætast og nýjar hugmyndir skjóta upp kollinum í öllum áttum. Einmitt þess vegna, einmitt vegna þess að við erum fjölhyggjuþjóðfélag, þar sem margbreytileikinn ræður ríkjum í lífsháttum, trúarskoðunum og fjölskyldumunstri, þurfum við að iðka virka hlustun í anda Jesú Krists.
Predikun

Skynjuðu þau helgina?

Nú í síðustu viku sótti ég málþing í Skálholti á vegum Siðfræðistofnunar er hafði yfirskriftina: „Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans“ Málþingið var hið fróðlegasta og kom margt skemmtilegt þar fram enda voru þarna samankomnir einstaklingar frá þeim stofnunum hérlendis sem hafa hvað mest áhrif á það hvernig staðið er að kennslu og aðbúnaði barna hérlendis á okkar dögum.
Predikun

Fórnarkostnaður sannleikans

Jafningjasamfélag kirkjunnar er samfélag kærleikans, það er samfélag hugsjóna, sem kennir okkur að greina rétt frá röngu. Á þeim vettvangi lærum við þá kúnst að sjá lífið í nýju og réttu ljósi. Martin Luther King lærði að sjá manneskjur sem manneskjur en ekki þræla.
Predikun

Arna, Andri Snær og draumalandið

Við erum í draumasætinu. Þú ert draumur Guðs og þarft ekki annað en viðurkenna þá stöðu þína. En trú hefur afleiðingar, gefur forsendur barnauppeldis og gildi til náttúrunýtingar.
Predikun

Komdu

Sjálfsástin, leitin að eigin fullnægju, er kannski megineinkenni hins ríka hluta mannkyns. Sjálfhverfan er sókn í það, sem hugnast okkur sjálfum, en sinnir síður öðrum. Guðselskan er lífsafstaða, sem leitar fólks í neyð þess og kröm, þó það sé erfitt, fjárhagslega óskynsamlegt og jafnvel hættulegt.
Predikun