Trú.is

Fjögur brúðkaup og jarðarför?

Það fylgir ekki handrit með okkur þegar við fæðumst og við fáum ekki að sjá fyrirfram hvernig sagan okkar verður –hversu mörg brúðkaup eða hversu margar jarðarfarir eru skrifaðar inn í okkar lífssögu.
Predikun

Íslenska konan

Ef höfundur þessara hendinga væri ekki Ómar Ragnarsson heldur t.d. einhver þekktur valdamaður í íslensku samfélagi, hvaða áhrif hefði það á skilning okkar á þessum texta? Og hvað ef höfundurinn væri annálaður tækifærissinni í viðskiptum og ástamálum?
Predikun

Vont er þeirra ránglæti verra þeirra réttlæti

Ég hef verið nokkuð hugsi yfir þeim múgæsingi sem einkennir íslenskt samfélag í okkar samtíma. Það er auðvelt að stjórna samfélagsumræðunni. Þar leika fjölmiðlar og netheimar stórt hlutverk. Það er auðvelt að láta undan þeirri freistingu að rjúka upp til handa og fóta. Samfélagið virðist þrífast á óyfirvegaðri umræðu og upphrópunum.
Predikun

Borða, sofa, vinna, biðja, elska

Ljónið, sebrahesturinn, gíraffinn og flóðhesturinn eru bestu vinir. Þau búa í glæsilegum dýragarði í miðri New York borg. Lífið er í föstum skorðum og engar óvæntar uppákomur.
Predikun

Konudagurinn, klám og kynbundið ofbeldi

Það er við hæfi á degi þar sem ást til og á konum kemur saman við áskorun föstunnar um sjálfskoðun, að spyrja hvernig að samfélag okkar og kirkja hefur reynst konum og hvar við erum stödd á þeirri vegferð að konur jafnt sem karlar fái notið verðleika sinna óáreitt.
Predikun

Þjónusta í trausti

Við erum ekki tilbúin til að lúta valdi ef við treystum ekki þeim er valdið hefur. Traustið er því forsendan fyrir því að við viljum lúta valdi. Vald Jesú Krists, sem byggist á kærleika og umhyggju er vald sem við getum treyst.
Predikun

Móðurástin

Þetta samtal milli konunnar og Jesú sýnir hversu máttug bænin getur verið, hann heyrði hreinan takt hjarta hennar og hann heyrir trúartakt okkar einnig. Bænalíf er lífsmáti þar sem við leitumst við að móta líf okkar svo að það verði umvafið trú, von og kærleika.
Predikun

Við erum ekki gólem

eð því að gerast gólem með ritninguna í heilastað værum við að hafna mennsku okkar, segja skilið við guðsmyndina sem einkennir okkur. Við værum að þegja og hlýða í stað þess að pæla og grufla, leita svara og knýja á.
Predikun

Að fá sjónina

Það var hastað á blinda manninn og hann var beðinn um að þegja. En Bartímeus sá þarna tækifæri til að eignast betra líf. Líf, þar sem hann var ekki upp á aðra kominn heldur fær um að bjarga sér og taka þátt eins og aðrir.
Predikun

Bartíumeus og blinda stúlkan

Ástarsagan um blindu stúlkuna er viðeigandi á föstunni vegna þess að fastan snýst um svona ást, ást sem lætur eigin þarfir og eigin hagsmuni víkja fyrir velferð annarra.
Predikun

Glímt við Guð

Stundum tekst maðurinn á við Guð. Hann gerir það þegar hann horfir upp á óréttlætið og þjáninguna sem slær niður þá minnst varir.
Predikun

Við föllum aldrei dýpra en í hendi Guðs

Í erfiðleikunum, niðurlægingunni, sorginni, óttanum erum við í hendi Guðs. Þegar Jakob háði baráttuna við samvisku sína, glímdi við ótta sinn og skynjaði sig einan, í glímunni alla nóttina - þá var hann í raun og veru í fangi Guðs.
Predikun