Trú.is

Öld þóttans

Við Íslendingar stöndum á þröskuldi nýrrar aldar. Þóttinn er fallinn af stalli sínum, trúin á hinn staka mann er dauð og nú er okkur frjálst að hugsa upp á nýtt og sjá samhengi okkar við náttúruna og mannfélagið. Nýr sáttmáli er í smíðum og hann skal fela í sér vitund um lífríkið og sátt manna í millum þar sem hótunarvaldi er hafnað, en friðarviljinn hafinn til vegs.
Predikun

Mannasiðir - fyrsta orðið

Kannski er grjótið sem kastað er í saklausa lögreglumenn þessa dagana flísar úr lögmálshellum sem brotnuðu í dansinum kringum gullkálfinn. Nú þarf að sækja orð á guðsfjallið að nýju fyrir nýtt siðferði og nýjan sáttmála. Boðorðin eru ljómandi grundvöllur fyrir mannasiði og boðskort til réttláts þjóðfélags.
Predikun

Auk oss auð

Það hefur mikið gengið á í samfélagi okkar undanfarnar vikur. Ef eitthvað er hefur atgangurinn aukist frá því sem var. Í raun þannig að ógjörningur er að segja til um hvernig endar. Einhverjir vilja meina að þetta sé upphafið að einhverju meiru og aðrir vilja meina að þetta sér endirinn á upphafinu, sem hlýtur að leiða af sér eitthvað annað.
Predikun

Der skal også min tjener være

Vi er, kære kristne brødre og søstre, samlet her i dag for at Gud i alle ting må blive herliggjort ved Jesus Kristus. Vi er her for at bede og høre Guds ord i troen på Kristus og i håbet om vores enhed i Ham. Det ser ud til, at det med tiden er blevet nemmere for os at mødes for at tale sammen og fremhæve det vi har til fælles.
Predikun

Auk oss trú

Trúin er ekki eitthvað sem við búum til eða ákveðum einhliða. Trúin er fyrst og fremst gjöf, eitthvað sem Guð leggur í hjarta okkar. Stundum er trúnni líkt við opna hönd, útrétta hönd sem er tilbúin til að taka á móti gjöf.
Predikun

Kristin trú og skólastarf

Er trúin til? Er trúin veruleiki, hluti af því sem er satt og rétt, eða er hún ímyndun, tilbúningur, lygi? „Trúin er fullvissa um það sem menn vona, sannfæring um þá hluti sem eigi er auðið að sjá“ segir í Hebreabréfinu, eins og lesið var hér áðan. Eitthvað hljómar þetta öfugsnúið. Fullvissa og von eru andstæður, að vera sannfærður um eitthvað sem augun ekki greina, það virðist ansi erfitt.
Predikun

Hvað boðar nýárs blessuð sól

Við vitum að sönnu ekki fyrir víst hvað blessuð nýárssólin boðar. En héðan úr prédikunarstól Þorlákskirkju boðum við trú, þá trú sem fjöllin flytur, þá trú sem er skjöldur vor og brynja, þá trú sem styrkir hjörtun og færir okkur frið.
Predikun

Trú eða óregla

Samræmist það trú að misnota skjólstæðinga í meðferð og að einstaklingar noti fé, sem á að fara til líknar, í eigin rekstur? Nei. Að flagga biblíuorðum og hafa hátt um trú tryggir ekki siðsemi, fjármálavit eða meðferðarvit. Trúin er tengslamál, sem setur mörk og eflir líf.
Predikun

Hvernig má þetta verða?

Getur verið að við séum bara orðinn of þreytt til að vaka? Það er þekkt fyrirbrigði hér í þessu landi að til þess að geta keppt við náungann í þeim skilningi að geta leyft sér allan þann veraldlega munað, sem í boði er, að þá verðum við að koma sveitt og þreytt heim á kvöldin, í þreytunni uppgötvum við að það eru börn á heimilinu, sem biðja í orði sem og á borði um líkamlega og andlega næringu.
Predikun

Trú

Það er gott, að eiga barnatrú. – En trúin þarf líka á því að halda, að vaxa og þroskast í lífi okkar, eftir því sem persónuleiki okkar, skapgerð og hæfileikar þroskast. Í guðspjallstextanum, sem var lesinn hér á undan, segja postularnir við Drottin Jesúm: „Auk oss trú!“.
Predikun